15.12.2008 | 12:47
Af hverju viljið þið ekki fá sömu kjör og almenningur.
Ég bara spyr, er eitthvað af því að fá sömu kjör og almennir borgarar / launaþegar.
Eftirlaunaréttur ráðherra sá sami og þingmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
GAZZI11
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða almennu borgara/launþega hefur þú í huga?
Þeir sem greiða almenna lífeyrissjóði verða að þola skerðingar á réttindum til lífeyris bendi tryggingafræðileg úttekt ekki til þess að iðgjöld og ávöxtun standi undir lofuðum stigum.
Þeir sem greiða í nýja A-deild lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins fá hækkað mótframlag frá ríkinu bendi samskonar úttekt til þess að að ávöxtun og iðgjöld dugi ekki.
Á þessu tvennu er all verulegur munur, ekki síst ef horft er til þess að bróðurparturinn af hækkuðu mótframlagi kemur með skattheimtu frá fyrri hópnum, þ.e. þeim sem taka skerðinguna.
Urf (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 13:07
Er ekki óþarfi að vera að búa til einhvern háklassalífeyrisjóð. Það hlýtur að vera til einhver lífeyrissjóður fyrir ríkisstarfsmenn sem þetta fólk passar inn í.
GAZZI11, 15.12.2008 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.