14.12.2008 | 02:41
Er hann ekki í lagi
Heldur hann virkilega að hægt sé að kaupa sig út og fá samúð okkar.
Þessi þingmaður sem er kosinn á þing af þjóðinni og hefur átt þátt í því að vanvirða Alþingi Íslendinga.
Í skjóli og undir verndarvæng ríkistjórnarinnar og þingmanna hefur hér þrifist spilling og græðgi sem örfáir fjárglæframenn og fyrirtæki hafa nýtt sér ásamt stjórnmálmönnum og þeirra undirsátum og flokksgæðingum.
Ríkisstjórn og þing eiga að gæta hagsmuna okkar sem eru að kjósa og við treystum þessu fólki til að sjá um Alþingi Íslendinga og tryggja jafnræði og hagsmuni þegnanna.
Miðað við stöðuna í dag gæti maður haldið að flestir hafi verið steinsofandi á Alþingi okkar og í versta falli haldnir mikilli verkefna og ákvarðanafælni og mjög miklu getuleysi, nema hvað þeir voru duglegir að tryggja sjálfum sér laun og eftirlaun.
Ef þetta er ekki rétt að þá vantar eitthvað í heilabúið þessu fólki.
Þingmaður gaf 500 þúsund krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
GAZZI11
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.