Mér líður eins og skúringartusku..

Alltaf þegar ég sé smá ljóstýru og mér dýft aftur ofan í fötuna og heyri óminn af einhverju muldri þ.e vertu nú góður og þegiðu.

Þetta fjármáleftirlit er nú að verða einn allsherjar brandari. Hvert málið á fætur öðru. Vita gagnslaus stofnun og ætlast til þess að almenningur gleypi þetta svona.

Á ég að trúa því að Birna hafi ekkert fylgst með bréfunum sínum í heilt ár ?

Hafði hún engar áhyggjur af láninu sem hún tók. Ekkert borgað kannski ?

Melkorka ehf hlítur að skila efnahags og rekstrarreikningi til RSK ?

Bankinn líka. Lánaði hann ekki ?

Er ekki skrifað undir neina pappíra ????

Og hvað með það þegar búið er að tilkynna til FME um kaupin, stendur það ekki ?

Hvernig fær FME staðfestingu og er hún þá ekki sannreynd ?

Jafningjarnir sjá greinilega um sína


mbl.is FME aðhefst ekki vegna viðskipta Birnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GAZZI11

Ég get hreinlega ekki treyst bankakerfinu, eftirlitstofnunum ríkissins, ríkisstjórninni, verkalýðsfélögum, lífeyrissjóðum fyrir peningum mínum hvað þá almennings. Hvar endar þetta bull.

GAZZI11, 8.12.2008 kl. 18:31

2 identicon

Nú er mælirinn fullur.  Það kemur hvergi fram hvort hún eigi að greiða fyrir þessi kaup eða ekki.Þar sem hún keypti í góðri trú þá hlýtur hún að þurfa að greiða.Það er áskorun mín til þín að þú kryfjir þetta einstaka mál í kjölinn og vinnir í að upplýsa okkur um hið rétta og sanna.

Eins hver er staðan á milljörðunum sem Norðmennirnir söknuðu?

Hún hefði örugglega leitað réttar síns ef hlutirnir hefðu þróast á þann veg sem hún vænti þegar hún ákvað að kaupa.

Hvað fór úrskeiðis hver er ábyrgur, hver boragar brúsann?

Gunnar (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 18:33

3 identicon

Hvítþvotturinn er hafinn !

Venjist þessu strax því þetta verður niðurstaðann í allri þeirri rannsókn sem framundan er.

Samtrygginginn er svo gríðarleg hjá elítunni. Enda vita þeir það að ef einn fer niður þá falla fleiri með.

Bæ heiðarleiki.

Þröstur (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

GAZZI11

Höfundur

GAZZI11
GAZZI11

 

 

 

 

Er bara venjulegur Íslendingur.

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Ræður og greinar  Ráðherra  Forsætisráðuneyti

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband