Skammtímaminnið fræga

Er það er ekki bara farið að virka.

Stjórnin, ráðamenn og fjárglæframenn svara engu eða láta ekki sjá sig og allt gleymist smátt og smátt og síðan  fennir yfir þetta í rólegheitum og enginn þarf að svara einu og neinu og svo kjósum við allt þetta sama lið yfir okkur og allir verða "Happy all over again" enda erum við svo aumingjagóð þegar brauðmolarnir hrökkva af veisluborðinu


mbl.is „Ábyrgðin er ekki okkar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Íslendingar eru að sýna í skoðannakönnunum að samstaðann er að aukast gegn Ríkistjórninni og sérstaklega gegn Sjálfstæðisflokknum. (klíkuflokknum)

Það eru að koma jól og fólk tekur aftur upp hanskann þegar reikningarnir fara að berast á nýju ári. Það verður þó gaman að sjá hvaða samstöðuráð á að taka fyrir næsta Laugardag. Það er búið að boða aðgerðir. Spennandi að sjá hvað það er.

Meira segja Lögreglumaður á vakt í dag sagði mér að Íslendingar væru svo ung þjóð að það væri ekki kominn hefð fyrir alvöru mótmælum. Það mun lærast hægt og bítandi.

Skoðanakannanir sýna þó best hvað er í gangi hjá þessari sófaþjóð.

Þröstur (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 19:27

2 Smámynd: GAZZI11

Þessi mótmæli mega ekki leggjast af. Við þurfum að sýna þessu klíkuliði að almenningur hefur völdin alltaf, ekki bara þegar þeim hentar og í svokölluðum kosningum. Hvernig sem það verður gert að þá þarf að gera það. Það vantar alvöru leiðtoga fyrir alþýðuna. Alþingi, verkalýðsfélögin og Jóhannes í Bónus eru handónýt. Einnig vantar talsmann okkar í svokallarða rannsóknarnefnd í aðdraganda efnahagshrunsins. Það þarf virkilega að hrista upp í þessu liði.

GAZZI11, 6.12.2008 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

GAZZI11

Höfundur

GAZZI11
GAZZI11

 

 

 

 

Er bara venjulegur Íslendingur.

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Ræður og greinar  Ráðherra  Forsætisráðuneyti

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband